Merkúr býður upp á:

Hraðvirka afgreiðslu á varahlutum frá umboðsaðilum
Vinnuvélaviðgerðir
Kranaviðgerðir
Uppsetningu krana
Almenna ráðgjöf og skoðunarþjónustu

Yanmar

 

Yanmar fyrirtækið er yfir 100 ára og einn þekktasti framleiðandi dieselvéla í heiminum, bæði lítilla og stórra. Beltagröfurnar frá Yanmar hafa í áranna rás sannað ágæti sitt hér á landi.

 

Putzmeister á Íslandi

 

Þýska fyrirtækið Putzmeister framleiðir múr- og steypudælur í mismunandi útfærslum. Putzmeister, sem var stofnað árið 1958, er í dag eitt öflugasta fyrirtækið á sínu sviði.