Véla- og tækjadeildin Merkúr er umboðs- og þjónustuaðili Liebherr krana og vinnuvéla á Íslandi.

Jafnframt selur deildin og þjónustar Putzmeister múr- og steypudælur, Weber þjöppunarbúnað og áföst tæki og tól frá ýmsum framleiðendum. Þessu til viðbótar selur Merkúr stálbelti, allar gerðir gummíbelta og varahluti frá Astrak. Í byrjun desember 2013 keypti Hýsi-Merkúr rekstur Impex ehf. Umboðin sem þar bættust við eru: Tsurumi (dælur), Kaeser (loftpressur), FG Wilson (rafstöðvar), Yanmar (smágröfur), Mase (rafstöðvar), Vermeer (jarðverksborar), Plumett (þræðingartækni), Kuli (brúkranar) og einnig hefur Impex útvegað ýmis sérhæf tæki eins og dælur fyrir hitaveitur, slöngur fyrir dælur o.s.frv. Merkúr býður upp á úrval af notuðum vinnuvélum, jafnt til sölu og leigu.


liebher-logo2.jpg

Liebherr

Liebherr-samsteypan er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var í Þýskalandi árið 1949 af Hans Liebherr. Í upphafi sérhæfði fyrirtækið sig í framleiðslu á byggingarkrönum en í dag er Liebherr orðinn einn stærsti og virtasti vinnuvélaframleiðandi heimsins og leiðandi framleiðandi í bílkrönum, hafnarkrönum o.fl. Nú tilheyra u.þ.b. 130 félög Liebherr-samsteypunni og eru starfsmenn þeirra tæplega 40.000 talsins.

Hýsi-Merkúr hf er umboðs- og þjónustuaðili Liebherr á Íslandi fyrir:

Byggingarkrana, bílkrana, beltakrana, hjóla- og beltagröfur, hjóla- og beltaskóflur, ýtur, skotbómulyftara, búkollur, steypudælubíla, færanlegar og fastar steypustöðvar og hafnarkrana.


putzmeister-logo2.jpg

Putzmeister

Þýska fyrirtækið Putzmeister framleiðir múr- og steypudælur í mismunandi útfærslum. Putzmeister, sem var stofnað árið 1958, er í dag eitt öflugasta fyrirtækið á sínu sviði.

Í reynd eru þetta tvö fyrirtæki, annars vegar steypudælur og það sem þeim tilheyrir ( sjá hér ) og hins vegar múrdælurnar, Mörtel (sjá hér) enda er kúnnahópurinn mismunandi.

Hýsi-Merkúr hf er umboðsaðili beggja Putzmeister fyrirtækjanna.

Putzmeister framleiðir: Steypudælubíla, staðbundnar steypudælur, sprautusteypudælur, múrdælur, og grautunar- og flotdælur.


allu-logo2.jpg

Allu-finland

Allu er leiðandi framleiðandi í flokkunarskóflum sem flokka/mylja efni. Á Íslandi hafa Allu vélarnar verið notaðar við flokkun en einnig til að mylja saman efni og þykja hentugar t.d. í moltugerð. Allu framleiðir einnig jarðvegsþjöppur til að setja á gröfur og hefur þróað aðferðir við að sementsbinda jarðveg.


logo_fgwilson2.jpg

FG Wilson

FG Wilson var stofnað 1967 í Belfast og fór öll framleiðslan fram þar. Seinna var aðalframleiðslan flutt til Lame þar sem hún er nú. FG Wilson framleiðir staðlaðar stöðvar upp í 2500 kVA og þaðan af stærri í sérstökum útfærslum. Rafstöðvarnar fást opnar, yfirbyggðar með hljóðeinangrun eða í verksmiðjusmíðuðum ISO gámum af ýmsum stærðum. Við erum yfirleitt með stöðvar frá 35 – 150 kVA á lager.

í flestum tilfellum eru rafstöðvarnar frá FG Wilson notaðar sem varaaflsstöðvar eða ljósavélar eins og þær voru gjarnan nefndar hér áður fyrr og eru þá sniðnar að þörfum viðskiptavinarins. Tæknilegar útfærslur, uppsentingu og frágang vinnum við mikið með snillingunum í Hafás.

Nokkrir viðskiptavinir: Akureyrarflugvöllur, Egilsstaðaflugvöllur, flugvöllurinn í Hornafirði, þjónustuskáli Alþingis, neyðarlínan og slökkvistöðin í Skógarhlíð, Reiknistofa bankanna, Reiknistofa Háskólans, Sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Hitaveitur, rafmagnsveitur, vatnsveitur, bankar, bændur og verktakar.

FG Wilson er í dag hluti af Caterpillar samstæðunni.


Kaeser_Kompressoren_logo2.jpg

Kaeser

Einn stærsti loftpressu framleiðandi heims og leiðandi á sinu sviði.

Við bjóðum upp á dregnar loftpressur (með og án rafstöðva) og það sem þeim tilheyrir s.s. slöngur og hamra.


Yanmar-logo2.jpg

Yanmar

Yanmar fyrirtækið er yfir 100 ára og einn þekktasti framleiðandi dieselvéla í heiminum, bæði lítilla og stórra. Beltagröfurnar frá Yanmar hafa í áranna rás sannað ágæti sitt hér á landi, hagkvæmar í rekstir, áreiðanlegar og þægilegar. Yanmar er brautryðjandi í ZTS tækninni sem er Zero Tail Seing, þar sem afturendi vélarinnar er alltaf innan beltanna þegar henni er snúið. Á síðustu árum eftir kreppu hefur Yanmar hafið framleiðslu á nýjum módelum beltvéla. Þessar vélar eru meira og minna með nýja og endurbætta tækni, eins og vökvakerfi, dieselvél og aðbúnað stjórnanda. Eigum ávallt til á lager ýmis Yanmar tæki.


2018_indeco_logo2.jpg

Indeco

Indeco er ítalskur framleiðandi í fremstu röð með áratuga góða reynslu á Íslandi. Innovative responses to the needs of a constantly-changing global market. Indeco, an Italian manufacturer of hydraulic hammers, was founded in 1976. Right from the outset, here at Indeco we set our sights on the marketplace, set up countrywide sales and after sales service facilities and relying on the skills of the planning and development team. This philosophy allowed to develop the international market, soon becoming a leading brand in the global demolition industry, competing with a group of similar-sized rivals.


tsurumi-pump2.jpg

Tsurumi

Dælur fyrir allt sem hægt er að dæla.

Þúsundir Tsurumi dæla eru í notkun á Íslandi, slóg- og slordælur, frárennslisdælur, brunndælur o.s.frv.

Tsurumi var stofnsett 1924 í Japan og hóf þá framleiðslu á dælum fyrir landbúnað. 1953 var hafin framleiðsla á sökkvanlegum dælum og er Tsurumi nú einn reynslumesti dæluframleiðandi í heimi. Verksmiðjur Tsurumi í Kyoto eru með fullkomnustu verksmiðjum sinnar tegundar, með framleiðslugetu að einni milljón dæla á ári. Strangar gæðaprófanir eru einkenni Tsurumi.

1983 opnaði Tsurumi söluskrifstofu (Tsurumi Europe) í Dusseldorf sem annast öll samskipti við evrópsku umboðin og eru með alla varahluti og dælur á lager.

Á okkar lager eru fyrir 30 gerðir af dælum. Eigum einnig til allar stærðir af slöngum og tengjum á lager.


Astrak-2.jpg

Astrak

Astrak framleiðir allt sem tilheyrir undirvögnum fyrir vinnuvélar, gúmmíbelti, stálbelti, rúllur, framhjól o.s.frv. Ennfremur skera og skerablöð. Við höfum sérhæft okkur í gúmmíbeltum fyrir allar gerðir tækja sem nota slík belti og eigum við tugi stærða ávallt á foto 014lager. Aðrar vörur Astrak eru sérpantaðar.


mase-02.jpg

Mase

Mase er ítalskur framleiðandi sem hefur verið á íslenskum markaði í yfir 30 ár. Við eigum ávallt á lager rafstöðvar frá 5-50 kVA. Mase Generators is a leading company in the field of generator sets and offers a wide range of products, with powers ranging from 2 KW for small portable generators up to 2000 KVA units for special applications. Founded in the early 1970s, it develops in Cesena over an area of 16,000 square meters. Of which 9,000 square meters Covered.

It has always stood out for the high quality of its products and for the constant innovation promoted by the advanced Research and Development Center.

Mase Generators was born as a manufacturer of 400 W portable light generators, light and compact, which allowed its brand to be known and appreciated all over the world.


vermeer-logo2.jpg

Vermeer jarðverksborar

Vermeer er bandarískt fyrirtæki og hefur verið hér á landi í áratugi. Á Íslandi eru jarðvegssagir, trjákurlarar og ekki síst „moldvörpur“ (múll/mole)frá Vermeer að finna víða um landið. We’re a manufacturer of iconic yellow iron seen on industrial jobsites and farm fields worldwide. We’re proud of our unique culture, lived out by the nearly 3,000 team members strong found around the world, but headquartered in the heart of the United States.

In 1948, a one-man job shop was established on a farm in central Iowa. The man behind it? Gary Vermeer. The second, and now third generations have taken what Gary started and transformed our company into a market-changing powerhouse recognized around the world.