Steypustöðin fær afhenta nýja steypubíla.

20190305_133251_resized_1.jpg

Í síðustu viku tóku Kai og Siddi við nýjustu viðbótunum í vinnuvélaflotann hjá Steypustöðinni. Tveir stórglæsilegir Benz steypubílar með Liebherr steyputunnum. Bílarnir voru samstarfsverkefni milli Öskju og Merkúr, bílarnir eru frá Öskju meðan Leibherr steyputunnurnar koma frá okkur.

Frá vinstri til hægri á myndum, Kai frá Steypustöðinni, Steini Tótu, Siddi frá Steypustöðinni og Eiríkur sölumaður atvinnubíla hjá Öskju.