Bauma 2019

Bauma 2019 er langstærsta vinnuvélasýning í heimi sem haldin er í Munich, Þýskalandi. Sýningin er haldin á 3 ára fresti og þetta árið er hún haldin dagana 8. - 14. apríl.


Við hjá Merkúr verðum á staðnum alla dagana 8. - 14. apríl. Endilega bjallið í okkur ef vakna einhverjar spurningar. Hægt verður að ná í eftirfarandi starfsmann okkar á þeim tíma sem Bauma er:

2019-04-02 10_23_07-Document1 - Word.png

Fyrir nánari upplýsingar um hvar básarnir með vinnuvélum frá okkur eru staðsettir, má endilega senda okkur fyrirspurn í skilaboðum eða á merkur@merkur.is.

Sjá opnunartíma Bauma:

Opnunartímar Bauma:
Mán-föst: 09:30 - 18:30
Laugard: 08:30 - 18:30
Sunnud 09:30 - 16:30