Skúfur ehf fékk afhenta nýja vél í vor.

Í vor fékk Skúfur afhenta glænýjan smágröfu. Vinnuþjarkurinn sem umræðir er Yanmar VIO 38-6A en helstu upplýsingar má sjá hér að neðan:

Yanmar VIO 38-6A

 • Mótor Yanmar 3TNV88-ESBV 25,3 HP
 • Auto idler

 • Þyngd ca 3.900kg

 • Gúmmíbelti

 • Smurkerfi

 • Loftfjaðrandi sæti.

 • Tjakkhlífar á bómu-, dipper- og skóflutjökkum

 • S40 vökvahraðtengi á dipper

 • Rótortilt Steelwrist X04 með S40 vökvahraðtengi undir.

 • 3 skóflur

 • 1 LED ljós á bómu, 2 stk á húsi framan, 1 stk að aftan og vinnuljós.
 • Útvarp

Við óskum Skúf ehf innilega til hamingju með nýju vélina

Á myndinni má sjá Magnús Baldursson eiganda taka við gröfunni.