Vermeer tryllitæki afhent

Í seinasta mánuði fékk Tengir hf á Akureyri afhentan nýjan Vermeer PTX40 plóg og fræsara.

Í seinustu viku fengu svo Steingarður ehf sömu tegund afhenta.

Við óskum Steingarði og Tengi innilega til hamingju með nýja tæki.

Tækið er algjör snilld eins og sjá má á myndbandinu.

Á myndinni til vinstri má sjá plóg sérfræðinginn Þróst Lýðsson og Ella hægra megin eiganda Steingarðs.