Astrak-2.jpg

Astrak

Astrak framleiðir allt sem tilheyrir undirvögnum fyrir vinnuvélar, gúmmíbelti, stálbelti, rúllur, framhjól o.s.frv. Ennfremur skera og skerablöð. Við höfum sérhæft okkur í gúmmíbeltum fyrir allar gerðir tækja sem nota slík belti og eigum við tugi stærða ávallt á lager. Aðrar vörur Astrak eru sérpantaðar. 2 ára „skilyrðislaus” ábyrgð fylgir öllum gúmmíbeltunum (ath nema það sjáist að beltið hafi verið skemmt viljandi).

Heimasíða Astrak